pokercasinosports

Fjölbragðaglíma

Almennt

Þessar reglur gilda um atvinnuglímu (fjölbragðaglímu - til dæmis WWE).

Veðmál verða gerð upp út frá úrslitum sem eru birt á opinberri heimasíðu tilheyrandi samtaka (til dæmis www.wwe.com) í lok útsendingarinnar.

Ekki með (e. non-runners), dregið sig í hlé (e. withdrawals) og brottvísanir (e. disqualifications)

Ef skipt er um glímukappa svo það breyti því í grundvallaratriðum hvernig keppnin fer fram verða öll veðmál á þá viðureign ógild.

Á beinum mörkuðum (e. Outright) verða veðmál sem lögð eru undir á „ofurstjörnur“ (e. „Superstars) sem taka engan þátt í viðureigninni gerð upp sem töpuð.

Veðmál á viðureignir

Veðmál verða gerð upp út frá sigurvegara viðureignarinnar en ekki á tilfærslu meistaratitilsins.

Ef viðureign endar „án úrskurðar“ (e. „no decision“) verða veðmál ógild.

 

Almennar reglur Sportbókar gilda þegar kemur að öllum flokkum veðmála eða markaða sem ekki er vísað til í sértæku íþróttareglunum/reglum fyrir sport.