Þessar reglur gilda um keppnir í NHL, AHL og aðrar keppnir sem fara fram með heimild NHL.
Öll veðmál verða gerð upp miðað úrslit og tölfræði sem gefin er upp af viðeigandi íþróttayfirvaldi.
Leikir verð að standa yfir í 55 mínútur til að veðmál standi. Ef leik er hætt áður en náðst hefur að spila 55 mínútur verða veðmál ógild nema úrslit markaðarins hafi þegar ráðist skilyrðislaust á meðan hefðbundnum leik stóð.
Framlenging (þar á meðal vítakeppni sem fylgt gæti í kjölfarið) telst með fyrir alla markaði nema annað sé tekið fram.
Ef það kemur til vítakeppni skal eitt mark teljast sigurliðinu í vil. Þetta telst með fyrir alla viðeigandi markaði.
Ef leik er frestað (e. postponed) verða öll veðmál ógild nema hann fari fram innan 48 klukkustunda frá upphaflegum upphafstíma.
Allir beinir (e. Outright) markaðir innihalda úrslitakeppni (e. playoffs) þar sem það á við.
Inniheldur framlengingu og vítakeppni sem fylgt gæti í kjölfarið við uppgjör veðmála. Ef heildartalan er nákvæmlega sá stuðull sem vísað var til verða veðmál ógild).
Framlenging og mörk í vítakeppni ekki meðtalin.
Framlenging og mörk í vítakeppni meðtalin.
Veðmál verða gerð upp á upp miðað við nákvæmlega markaskorið í tilteknum leikhluta. Við uppgjör telst framlenging sem gæti verið spiluð ekki til þriðja leikhluta. Jafnteflisreglur (e. Dead heat rules) gilda um markaði á hæstskorandi leikhluta (e. Highest Scoring Period).
Veðmál verða gerð upp miðað við stöðu/skor leiksins í lok fyrsta og þriðja leikhluta.
Veðmál verða gerð upp eingöngu út frá 60 mínútna leik. Þessi markaður inniheldur ekki framlengingu eða vítakeppnir.
Sigurvegari verður liðið sem skorar tiltekna markafjöldann fyrst. Þessi markaður inniheldur ekki framlengingu eða vítakeppnir.
Sigurvegari verður liðið sem skorar fyrsta markið. Þessi markaður inniheldur framlengingu en ekki vítakeppnir. Ef leikur fer í vítakeppni og ekkert mark hefur verið skorað verða veðmál á þennan markað ógild.
Framlenging telst með fyrir alla markaði á aukaveðmál leikmanna (e. player proposition markets). Leikmaður verður að koma út á ísinn á meðan leik stendur til að veðmál standi. Aðeins mörk skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu teljast með við uppgjör. Mörk í vítakeppni teljast ekki með.
Allir leikmenn sem hafa klæðst til að spila teljast koma til greina. Ef leikmaður er ekki klæddur til að spila í leiknum verða veðmál á þann leikmann ógild (e. void). Aðeins mörk skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu teljast með við uppgjör. Mörk í vítakeppni teljast ekki með.
Öll veðmál verða gerð upp miðað við heildafjölda marka leikmannsins plús stoðsendingar. Allt samtals inniheldur framlengingu. Ef leikmaður tekur ekki neinn þátt í leiknum verða öll veðmál á þann leikmann ógild (e. void).
Veðmál verða gerð upp í samræmi við yfirlýst úrslit af þar til bæru íþróttayfirvaldi við leikslok. Ef engin stöðug, traust, óháð sönnunargögn liggja fyrir eða ef ekki næst viðunandi sátt um raunverulega niðurstöðu, munu öll veðmál verða gerð upp miðað við okkar eigin tölfræði.
Veðmál verða gerð upp miðað við úrslitin við lok venjulegs leiktíma nema annað sé tekið fram.
Ef leik er frestað (e. postponed) verða veðmál ógild nema hann fari fram innan 48 klukkustunda frá upphaflegum upphafstíma.
Ef leik er hætt ótímabært (e. abandoned) verða veðmál ógildi nema niðurstaðan hafi þegar ráðist skilyrðislaust.
Veðmál verða gerð upp miðað við úrslitin eftir framlengingu (þar á meðal vítakeppni sem gæti fylgt í kjölfarið).
Allir beinir (e. Outright) markaðir innihalda úrslitakeppni (e. playoffs) þar sem það á við.
Veðmál verða gerð upp á upp miðað við nákvæmlega markaskorið í tilteknum leikhluta. Við uppgjör telst framlenging sem gæti verið spiluð ekki til þriðja leikhluta. Jafnteflisreglur (e. Dead heat rules) gilda um markaði á hæstskorandi leikhluta (e. Highest Scoring Period).
Veðmál verða gerð upp miðað við stöðu/skor leiksins í lok fyrsta og þriðja leikhluta.
Almennar reglur Sportbókar gilda þegar kemur að öllum flokkum veðmála eða markaða sem ekki er vísað til í sértæku íþróttareglunum/reglum fyrir sport.