Leikur/viðureign telst hafa byrjað um leið og fyrsta uppgjöfin hefur verið slegin.
Ef skipt er um einhvern af nefndum spilurum áður en leikurinn hefst verða öll veðmál á þá viðureign ógild (e. void).
Ef viðureign er hætt (e. abandoned), frestað eða aflýst, verða öll veðmál ógild nema viðburðinum ljúki á sama keppnisstað innan 24 klukkustunda frá upprunalegum upphafstíma.
Ef spilari eða lið er dregið úr keppni áður en viðburður hefst verða öll veðmál ógild. Við gætum beitt ígildi frádráttar, að svokölluðu „Tattersalls Rule 4(c)“ ákvæði, á alla vinninga sem verða af veðmálum á þátttakendur sem eftir standa í viðburði (miðað við líkur/stuðla á þátttakandann sem hverfur frá keppni).
Ef er spilara er hleypt áfram (e. walkover) verða veðmál á þá viðureign ógild.
Ef spilara er vísað úr keppni eða hann dregur sig úr leik frá viðureign eða leik er hætt, verða öll veðmál á rétt úrslit í þeirri viðureign ógild.
Ef það er gerð breyting á heildarfjölda af lotum/settum sem á að spila á meðan viðureign stendur verða öll veðmál á rétt úrslit/skor í þeirri viðureign ógild (en allir aðrir markaðir á þá viðureign standa áfram).
Talan sem fyrst er birt í skori er skor heimavallarspilarans og talan sem birtist sem seinni talan er skor útivallarspilarans.
Eftir að spilara hefur verið vísað úr leik eða hann dregur sig í hlé eða leik er hætt, verða öll veðmál á þessa markaði ógild nema fyrir þá markaði sem hafa þegar ráðist skilyrðislaust.
Almennar reglur Sportbókar gilda þegar kemur að öllum flokkum veðmála eða markaða sem ekki er vísað til í sértæku íþróttareglunum/reglum fyrir sport.