Veðmál verða gerð upp miðað við úrslit og tölfræði sem gefin er upp af viðeigandi íþróttayfirvaldi.
Ef færri en tíu mínútur eru spilaðar af opinberum leiktíma í fjórða leikhluta verða öll veðmál ógild nema niðurstaðan hafi þegar ráðist skilyrðislaust.
Framlenging telst með fyrir alla markaði nema annað sé tekið fram.
Við uppgjör er liðið sem er talið upp seinna í nafni viðburðar alltaf álitið sem heimalið. Til dæmis, Lið A - Lið B, Lið B er þá heimaliðið.
Veðmál á leiki sem hefur verið frestað eða hætt (e. abandoned/postponed) eru ógild nema þeir séu spilaðir innan sömu dagskrárviku. Ef það gerist að leikstað er breytt eru öll veðmál ógild.
Fyrir aukaveðmál (e. prop bet) á leikmann verða þeir leikmenn sem um ræðir að ljúka a.m.k. einni atrennu (e. one down) til að veðmál standi.
Þar sem veðmál er lagt undir á fjölda leikmanna til að ná ákveðinni niðurstöðu í tilteknum viðburði verður veðmálið þitt ógilt ef einhverjir völdu leikmannanna taka ekki þátt í slíkum viðburði.
Allir beinir (e. Outright) markaðir innihalda úrslitakeppni (e. playoffs) þar sem það á við.
Fyrir veðmál sem lögð eru undir á tiltekna leikfjórðunga og hálfleiki, þá verður allur sá leikhluti að hafa spilast til að veðmál standi nema að úrslit hafi þegar ráðist skilyrðislaust. Framlenging er ekki meðtalin.
Veðmál verða gerð upp miðað við stöðu/skor í hálfleik og að fullum leiktíma loknum (að frátalinni framlengingu).
Ef „Handicap Draw“ (jafnt með forgjöf) val („3-way handicap“ markaður) er í boði eru aðeins veðmál sem eru lögð undir á jafntefli gerð upp sem vinningur þegar úrslit lenda á þeirri heilu tölu sem var valin.
Ef það gerist að heildarstig verða nákvæmlega þau sömu og línan sem var gefin upp (e. nominated line), eru veðmál ógild nema stuðlar fyrir nákvæmlega þá stigatölu sé í boði.
Úrslit ráðast af því hvar fyrsta átakalína (e. scrimmage) í sóknarleik fer fram.
Ef það gerist að upphafssparki (e. kick-off) er svarað með snertimarki standa veðmál fyrir næsta upphafsspark þar á eftir.
Ef það gerist að bolti tapast (e. turnover) ráðast úrslit af því hvaðan fyrsta sóknin hefst, miðað við hvar liðið sem á að verjast skal byrja (e. receiving team's yard line).
Veðmál verða gerð upp við fyrsta samþykkta vítið (e. penalty) í leiknum.
Við uppgjör teljast öll varnargrip (e. interception) eða misstir boltar (e. fumble) með.
Spark úr höndum (e. punt) eða tapaðir boltar í sóknartilraunum (e. turnover on downs) teljast ekki með sem tapaðir boltar við uppgjör.
Ef það gerist að leik er hætt (e. abandoned) eru veðmál ógild nema bolti hafi þegar tapast.
Ef það er víti/villa (e. penalty) á fyrsta sóknarleik (e. first offensive play), standa veðmál í staðinn fyrir næsta sóknarleik sem verður án þess að það sé gefið víti fyrir þjófstart.
Ef leikur er yfirgefinn, eða honum hætt (e. abandoned), munu veðmál standa á skor sem þegar hafa verið gerð (og framlenging telst með fyrir þessa markaði).
Skorarar fyrsta snertimarks eru boðnir með möguleika um aðra ef eftir því er óskað.
Fyrir markaði á skorara snertimarks (e. Touchdown Scorer) er vinningsvalið það sem er á leikmanninn sem hefur boltann í sinni vörslu á endamarkssvæðinu. Til dæmis í sendingarleikfléttu fyrir snertimarki, þá verður móttakandinn í endamarkssvæðinu gerður upp sem sigurvegarinn en ekki leikstjórnandinn.
Ef það gerist að úrslit séu núll skal það teljast sem slétt tala við uppgjör veðmála.
Liðið verður að ljúka öllum leikjum sem upphaflega eru á dagskrá fyrir venjulegt tímabil til þess að veðmál standi.
Almennar reglur Sportbókar gilda þegar kemur að öllum flokkum veðmála eða markaða sem ekki er vísað til í sértæku íþróttareglunum/reglum fyrir sport.