Ef það gerist að viðureign hefst en henni lýkur ekki, er spilarinn sem færist áfram í næstu umferð úrskurðaður sigurvegari (eða í úrslitunum að spilarinn sé yfirlýstur sigurvegari).
Fyrir rétt úrslit (e. Correct Score), næsta ramma (e. Next Frame) og forgjafaramarkaði, ef viðureign er ekki lokið af einhverjum ástæðum eru veðmál gerð ógild nema markaðurinn hafi þegar ráðist skilyrðislaust.
Almennar reglur skiptimarkaðarins og markaðsupplýsingarnar (e. Market Information) gilda þegar kemur að öllum flokkum veðmála eða markaða sem ekki er vísað til í sértæku íþróttareglunum. Ef eitthvað misræmi er á milli sértæku íþróttareglnanna og almennra reglna skiptimarkaðarins skulu sértæku íþróttareglurnar vera í forgangi. Ef eitthvað misræmi er á milli markaðsupplýsinganna og annað hvort almennra reglna skiptimarkaðarins eða sértæku íþróttareglnanna, skulu markaðsupplýsingarnar vera í forgangi.
Kíktu hér til að skoða almennu reglur skiptimarkaðarins.