Aðeins ein mótaröð í netpóker hefur sameinað spilara um allan heim í yfir 20 ár.
World Championship of Universitas Stars Poker Online (WCOOP) snýr aftur á Staruniv frá 8. september - 2. október í 23. sinn. Og í þetta sinn eru ríflega $80.000.000 tryggðar yfir alla meistaramótaröðina.
Þeir allra bestu í heimi eyða öllu úr dagatalinu til að spila með. Áhugafólk um póker veit að það er ekki neinn betri staður til þess að reyna við þann stóra – til að láta taka eftir sér svo um muni.
Með innkaup á bilinu frá $5,50-$25.000 og viðburði fyrir allar gerðir spilara þá er WCOOP þitt tækifæri til þess að stefna hátt og spila um titil sem kemur þér í sögubækur pókersins.
Aðalviðburðirnir hefjast 29. september og stærstu sigurvegararnir sjá fram á sjö stafa sigurlaun:
Og eins og alltaf þá eru fjölmargar leiðir fyrir þig til að vinna þér inn sæti í aðalviðburði (e. Main Event) fyrir enn minna þar á meðal sérútgáfur af Spin & Go-mótum sem byrja í $0,75 og Fast Track-inngöngumót sem eru í gangi frá $2,20.
WCOOP er eina mótaröðin á netinu þar sem sigurvegararnir geta kallað sig heimsmeistara. Gætir þú orðið einn þeirra?
Láttu þetta verða meistaramótið þitt. Láttu þetta verða árið þitt.
Núna geturðu spilað um WCOOP-silfur og WCOOP-gullpassa búnt með Power Path. Þessi búnt, sem eru að verðmæti $2.500 og $10.300 eru úttroðin af WCOOP-miðum svo þú getir notið WCOOP með látum. Eins og vanalega þá geturðu byrjað leiðina þína í Power Path frá aðeins $0,50.
Sérútgáfur af Spin & Go-mótum bjóða þér upp á tækifærið til að snúa þig inn í aðalviðburð WCOOP fyrir allt frá aðeins $0,75. Hér er allt sem þú þarft að vita:
$0,75 innkaup
Verðlaun | Líkur |
---|---|
$1.050 WCOOP Main Event-M aðgangur | 10 af 1.000.000 |
$109 WCOOP Main Event-L aðgangur | 500 af 1.000.000 |
$22 WCOOP-miði | 3.500 af 1.000.000 |
$5,50 WCOOP-miði | 40.000 af 1.000.000 |
$2,20 WCOOP-miði | 391.450 af 1.000.000 |
$1,50 í peningum | 564.540 af 1.000.000 |
8% af innkaupum fer í tekju (e. rake)
$4 innkaup
Verðlaun | Líkur |
---|---|
$10.300 WCOOP Main Event-H aðgangur | 3 af 1.000.000 |
$1.050 WCOOP Main Event-M aðgangur | 500 af 1.000.000 |
$55 WCOOP-miði | 12.500 af 1.000.000 |
$22 WCOOP-miði | 50.000 af 1.000.000 |
$11 WCOOP-miði | 400.208 af 1.000.000 |
$8 í peningum | 536.789 af 1.000.000 |
8% af innkaupum fer í tekju (e. rake)
$20 innkaup
Verðlaun | Líkur |
---|---|
$10.300 WCOOP Main Event-H aðgangur | 100 af 1.000.000 |
$1.050 WCOOP Main Event-M aðgangur | 1.250 af 1.000.000 |
$215 WCOOP-miði | 19.999 af 1.000.000 |
$109 WCOOP-miði | 70.000 af 1.000.000 |
$55 WCOOP-miði | 385.445 af 1.000.000 |
$40 í peningum | 523.206 af 1.000.000 |
6% af innkaupum fer í tekju (e. rake)
Það er sagt að til þess að verða besti spilarinn þá þarftu að vinna þá bestu og þess vegna ætlum við að bjóða sigurvegurum WCOOP síðasta árs tækifærið til að berjast til loka um æðsta heiðurinn í Championship-frímótinu.
Það er ekki bara montrétturinn sem er í húfi þar. Við höfum bætt $50.000 við pottinn í verðlaunum, þar á meðal aðgöngum í aðalviðburði WCOOP.
Hasarinn fer fram kl. 14:30 ET (bandarískur austurstrandartími) þann 14. september.
Aukalegar upplýsingar