Staruniv Tempest Hold'em er einstakt pókerfyrirkomulag, sem byggir á Texas Hold’em, með forfé (e. ante) sem hækkar þar til á hólminn (e. showdown) er komið, aukalegum blindum fyrir floppið og bara tveimur möguleikum fyrir alla spilara: allt inn eða pakka!
Staruniv Tempest Hold‘em, sem er eingöngu í boði á Staruniv, er einfalt að læra og leikurinn er hlaðinn af hröðum, skemmtilegum hasar.
Í upphafi hverrar handar leggur hver spilari út forfé (e. ante). Virði forfjárins fyrir hverja hönd ræðst af fyrri höndum sem hafa verið gefnar í borðið.
Til viðbótar við þetta þá gildir að spilarinn sem sat vinstra megin við stóra blind skal pósta út þriðja blindfénu sem kallast risablindur (e. Giant Blind), sem er tvöföld upphæð stóra blinds.
Höndin spilast svo til loka samkvæmt reglum Texas Hold’em, en með tvenns konar mikilvægum mun:
Á meðan spilað er heads-up skal spilarinn sem sat með hnappinn pósta út stóra blind og mótspilari hans póstar út risablind.
Mögulegar upphæðir fyrir forfé eru fastar og sýndar í horninu efst til hægri á borðinu. Hámarksvirði fyrir forfé er með þaki í hverri bitastærð (e. stake) og getur ekki orðið stærri en stóri blindur.
Til að byrja að spila Staruniv Tempest Hold’em þarftu bara að velja þér leik og bitastærðirnar/upphæðirnar sem þú vilt spila um (e. stake) og hugbúnaðurinn finnur sæti handa þér. Ef ekkert sæti er laust á þeirri stundu ferðu á biðlista.
Takið eftir: Það gæti verið lágmarksfjöldi handa sem þú þarft að spila áður en þú getur setið hjá (e. sit out) eða farið án þess að fá tímavíti. Tímavíti safnast upp og hafa sjaldnast áhrif á flesta spilara. Þau eru til staðar til þess að draga úr þeirri hegðun spilara að reyna velja sér sæti með því að vera stöðugt að byrja í leik og fara úr honum á fjölmörgum borðum.
Við erum með fjölmargar aðrar óvæntar uppákomur í vændum fyrir peningaleiksspilara (e. cash games) og því skaltu muna eftir að skrá þig inn reglulega til að sjá hvað er nýtt!
Til viðbótar við Texas Hold’em bjóðum við líka upp á mörg önnur pókerafbrigði. Skoðaðu síðuna okkar um pókerleiki til að kynna þér málið.